Íslenska
fréttirnar
útgáfan


Jöfnum leikinn - Handbók um kynjasamþættingu


Nú er komin út viðamikil handbók um kynjasamþættingu. Bókin er fyrst og fremst hagnýt við framkvæmd samþættingar.  Bókin fer yfir hvað kynjasamþætting er, kynnir aðferðir við samþættingu og hverri aðferð fylgir íslenskt dæmi um verkefni sem framkvæmt hefur verið með þeirri aðferð.


Jöfnum leikinn. Handbók um kynjasamþættingu.

Þetta verkefni er styrkt af PROGRESS – áætlun Evrópusambandsins á sviði vinnu og félagsmála (2007-2012). Upplýsingarnar á þessari vefsíðu (eða í annarri útgáfu) endurspegla ekki endilega afstöðu eða skoðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.