Íslenska
fréttirnar
útgáfan


Ný handbók um kynjasamþættingu

 Jafnréttisstofa og Fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gefið út handbók um kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð. Handbókin er gefin út í beinu framhaldi af bækling um kynjasamþættingu fyrir stjórnendur sem Jafnréttisstofa gaf út á árið 2009.  Handbókina má nálgast á samstiga.is og hjá Jafnréttisstofu.
Handbókinn fylgir bæklingur um Jafnréttismat
Þetta verkefni er styrkt af PROGRESS – áætlun Evrópusambandsins á sviði vinnu og félagsmála (2007-2012). Upplýsingarnar á þessari vefsíðu (eða í annarri útgáfu) endurspegla ekki endilega afstöðu eða skoðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.